fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

433
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 09:43

Axel Óskar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Óskar Andrésson, varnarmaður KR, var gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Bikarmeistarar Víkings urðu meistarar meistaranna á dögunum eftir sigur á Val í vítaspyrnukeppni. Mikill uppgangur hefur verið í Víkinni en liðið vann Lengjudeild kvenna í fyrra, sem og bikarinn. Liðið vann þá sinn fyrsta leik í Bestu deildinni, 1-2 gegn Stjörnunni í gær.

„Þær eru með algjöran meistara að þjálfa í John (Andrews). Hann var í Aftureldingu þegar ég var þar og ég man bara að hann var rosalegur þar. Maður sá í hvað þetta stefndi hjá honum,“ sagði Axel sem hefur gríðarlega trú á John.

„Ég hlakka bara til að fylgjast með hans leið upp þjálfarastigann. Það er ekkert skemmtilegra en að horfa á viðtöl við hann eftir leiki.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
Hide picture