fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Pressan

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Pressan
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 07:30

Stephanie Arevalo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau voru fjölskylda ekki svo ólík mörgum öðrum fjölskyldum. Maður og kona með lítið hús í úthverfi og allt virtist fullkomið. Allt þar til spilaborgin hrundi til grunna.

Sviðsmynd eins og þá sem blasti við Stephanie Arevalo hafa flestir eflaust séð í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum en að upplifa þetta sjálf er auðvitað allt annað.

Stephanie var að minnsta kosti ekki undir það búin að sjá það sem blasti við henni þegar hún kom óvænt heim dag einn. Hún heyrði hljóð og vissi um leið hvað var í gangi og um leið virðist sem eitthvað hafi klikkað í huga hennar að sögn UniLAD.

Hún gekk inn á eiginmann sinn í örmum annarrar konu. Hún fylltist ofsareiði og ákvað að ná sér í skammbyssu og hana notaði hún til að skjóta hann.

Stephanie, sem er 34 ára, segir að hann hafi „átt þetta skilið“.

Hún hótaði einnig að skjóta konuna en sem betur fer lét hún nú ekki verða af því.

Eftir að hafa banað eiginmanninum, hringdi hún sjálf í lögregluna.

Hún er nú í gæsluvarðhaldi og bíður þess að mál hennar verði tekið fyrir hjá dómstóli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?