Jurrien Timber varnarmaður Arsenal sleit krossband í fyrsta leik tímabilsins en hann snéri aftur á völlinn í dag með varaliði félagsins.
Timber var í byrjunarliðinu þegar liðið heimsótti Blackburn.
Varnarmaðurinn sem Arsenal keypti frá Ajax síðasta sumar skoraði þar frábært mark með geggjuðu skoti.
Timber fékk boltann úti á kanti og fór inn á völlinn og hamraði hann í netið.
Endurkoma í lagi en markið glæsilega má sjá hér að neðan.
JURRIEN TIMBER RETURNS AND SCORES IN 9 MINUTES.
WHAT A GOALLLL pic.twitter.com/j4iFK59aSa
— Connor Humm (@TikiTakaConnor) April 22, 2024