fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 22. apríl 2024 18:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan hefur sleppt tveimur mönnum úr gæsluvarðhaldi sem voru handteknir vegna manndrápsins í Grímsnesi á laugardag.

Þetta kemur fram í yfirlýsingu Lögreglunnar á Suðurlandi.

Fjórir erlendir menn voru handteknir vegna manndrápsins í sumarbústað í Kiðjabergi. Þeir höfðu verið að vinna við að smíða bústað þar nálægt.

Sjá einnig:

Manndráp í Kiðjabergi – Mennirnir voru að byggja sumarbústað

„Nú fyrir stundu tók embætti Lögreglustjórans á Suðurlandi ákvörðun um að aflétta gæsluvarðhaldi yfir tveimur einstaklingum sem úrskurðaðir höfðu verið í gæsluvarðhald til miðvikudagsins 24.04.2024. Hafa þeir því verið látnir lausir,“ segir í tilkynningunni. „Gæsluvarðhaldsúrskurðir hinna tveggja standa að óbreyttu til 30.04.2024.“

Að sögn lögreglu er rannsóknin umfangsmikil en miðar ágætlega og er í fullum gangi. Ekki verða veittar frekari upplýsingar að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra
Fréttir
Í gær

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Í gær

Dómur yfir manni sem varð konu sinni að bana á Akureyri veldur ólgu – „Það er allt siðferðislega rangt við þessa nafnleynd“

Dómur yfir manni sem varð konu sinni að bana á Akureyri veldur ólgu – „Það er allt siðferðislega rangt við þessa nafnleynd“
Fréttir
Í gær

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks