fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 13:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitaleikur enska bikarsins milli Manchester City og Manchester United fer fram klukkan 15 að breskum tíma laugardaginn 25. maí.

Daily Mail segir að leiktíminn sé ákveðinn að beiðni lögreglu sem vildi ekki hafa leikinn seinna af ótta við læti milli stuðningsmanna á leiknum.

Enska knattspyrnusambandið og sjónvarpsrétthafar hefðu þó viljað sjá leikinn fara fram síðar um daginn, þá sérstaklega vegna áhuga á honum vestan hafs.

Leikurinn fer þó fram klukkan 15, eða 14 að íslenskum tíma.

City vann Chelsea í undanúrslitum á leið sinni í úrslitaleikinn á meðan United marði Coventry í vítaspyrnukeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?