fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Sagður vera með tvö tilboð á borðinu frá enskum liðum – Hafnaði einu fyrr í vetur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 22:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, fyrrum stjóri Chelsea, er með tvö tilboð á borðinu frá liðum í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta fullyrðir ítalski miðillinn II Messaggero en Sarri var rekinn frá Lazio fyrr á þessari leiktíð – ákvörðun sem kom mörgum á óvart.

Sarri þekkir ágætlega til Englands eftir dvöl hjá Chelsea þar sem hann vann Evrópudeildina 2019.

Newcastle og West Ham hafa sett í samband við Sarri samkvæmt þessum fregnum en óvíst er hvort Ítalinn vilji færa sig erlendis.

Sumir miðlar vilja meina að Sarri vilji halda sig í heimalandinu og nálægt fjölskylduni og verður fróðlegt að sjá hvað gerist í sumar.

Nottingham Forest reyndi að ráða Sarri til starfa fyrr í vetur en hann hafnaði boði félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja sem hentar Manchester United vel

U-beygja sem hentar Manchester United vel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Í gær

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðunina í sumar

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðunina í sumar
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“