fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Zelenskyy segir að nú eigi Úkraína möguleika á að sigra í stríðinu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 22. apríl 2024 06:30

Selenskíj. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Takk Bandaríkin. Þetta mun koma í veg fyrir að stríðið breiðist út og þetta mun bjarga þúsundum og aftur þúsundum mannslífa.“ Þetta sagði Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu eftir að ljóst var að fulltrúadeild Bandaríkjaþings hafði samþykkt að veita 60 milljörðum dollara til aðstoðar Úkraínu í stríðinu gegn Rússlandi.

Zelenskyy sagði að þessi nýi hjálparpakki  sendi sterk skilaboð um að landið hans verði ekki „annað Afganistan“.

„Með þessum pakka senda Bandaríkin þau skilaboð að þau standi með Úkraínu. Úkraína á nú möguleika á að sigra,“ sagði hann.

Zelenskyy sagði að Úkraína þurfi einna helst á langdrægum vopnum að halda og loftvarnarkerfum.

Þverpólitískur stuðningur var við hjálparpakkann í fulltrúadeildinni en hluti þingmanna Repúblikanaflokksins hafði haldið frumvarpinu í frosti mánuðum saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“
Fréttir
Í gær

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð