fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

England: Gríðarlega mikilvægur sigur Arsenal í toppbaráttunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 20:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves 0 – 2 Arsenal
0-1 Leandro Trossard(’45)
0-2 Martin Ödegaard(’90)

Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Wolves á útivelli.

Arsenal komst yfir undir lok fyrri hálfleiks er Leandro Trossard skoraði fallegt mark innan teigs og leiddu gestirnir í hálfleik.

Lundúnarliðið skoraði svo aftur er stutt var eftir en fyrirliðinn Martin Ödegaard kom boltanum í netið í uppbótartíma seinni hálfleiks.

Mikilvægur sigur Arsenal staðreynd en liðið er komið á toppinn og er einu stigi á undan Manchester City.

City á þó leik til góða en næsti leikur liðsins er gegn Brighton á útivelli eftir fimm daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur