fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Býst við að einn sá besti endi í Los Angeles

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 18:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne gæti og mun líklega enda feril sinn í Bandaríkjunum ef þú spyrð fyrrum sóknarmann ensku úrvalsdeildarinnar, Christian Benteke.

Benteke leikur með DC United í Bandaríkjunum í dag en var áður á mála hjá Aston Villa, Liverpool og Crystal Palace.

De Bruyne er einn besti miðjumaður heims en hann hefur lengi gert garðinn frægan með Manchester City.

Benteke og De Bruyne þekkjast vel og koma báðir frá Belgíu en sá fyrrnefndi telur að MLS deildin í Bandaríkjunum henti landa sínum vel.

,,Hann er 32 ára gamall og hefur spilað í Evrópu í mörg, mörg ár,“ sagði Benteke við blaðamenn.

,,Ef þú spyrð mig þá sé ég hann fyrir mér í liði í Los Angeles.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna