fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Besta deildin: Rúnar nældi í sigur gegn gömlu félögunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 18:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 0 – 1 Fram
0-1 Freyr Sigurðsson(‘7)

Rúnar Kristinsson mætti sínum fyrrum lærisveinum í KR í dag er hans menn í Fram unnu nokkuð óvæntan sigur í Bestu deild karla.

Rúnar lét af störfum sem þjálfari KR eftir síðasta tímabil og var í kjölfarið ráðinn til Fram sem kom mörgum á óvart á AVIS vellinum.

Aðeins eitt mark var skorað í viðureigninni en það gerði Freyr Sigurðsson eftir aðeins sjö mínútur.

Þetta var annar sigur Fram í þremur leikjum en liðið vann Vestra í fyrstu umferð og tapaði gegn Víkingum í kjölfarið.

KR var fyrir leikinn taplaust eftir tvo sigra í röð en næsti leikur liðsins er gegn Breiðabliki þann 28. apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna