fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Liverpool hefur engan áhuga á Motta

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 16:22

Thiago Motta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum Give Me Sport er Liverpool alls ekki að horfa til þjálfarans Thiago Motta sem vinnur hjá Bologna.

Motta hefur gert frábæra hluti sem aðalþjálfari Bologna og hefur verið orðaður við starfið á Anfield í vetur.

Jurgen Klopp mun kveðja Liverpool eftir tímabilið og er ljóst að þeir ensku þurfa á nýjum manni að halda fyrir næsta tímabil.

Það er Fabrizio Romano, einn virtasti blaðamaður fótboltans, sem segir að Motta sé einfaldlega ekki á óskalista Liverpool.

Margir menn hafa verið orðaðir við Liverpool sem hefur verið á mikilli uppleið undanfarin ár undir stjórn Klopp.

Niko Kovac, fyrrum stjóri Bayern Munchen, hefur verið nefndur en í sömu grein er greint frá því að Liverpool hafi engan áhuga á hans starfskröftum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?