Fyrri leikur dagsins í Bestu deild karla fer nú að hefjast en flautað er til leiks í Kórnum í Kópavognum.
HK er með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar og er í næst neðsta sæti en FH vann síðasta leik sinn gegn KA 3-2.
Hér má sjá byrjunarliðin í fyrri leik dagsins en FH stillir upp sama liði og í síðustu umferð.
HK:
25. Arnar Freyr Ólafsson
2. Kristján Snær Frostason
4. Leifur Andri Leifsson
6. Birkir Valur Jónsson
7. George Nunn
8. Arnþór Ari Atlason
10. Atli Hrafn Andrason
11. Marciano Aziz
19. Birnir Breki Burknason
21. Ívar Örn Jónsson
28. Tumi Þorvarsson
FH:
1. Sindri Kristinn Ólafsson
4. Ólafur Guðmundsson
6. Ísak Óli Ólafsson
7. Kjartan Kári Halldórsson
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
10. Björn Daníel Sverrisson
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ástbjörn Þórðarson
23. Vuk Oskar Dimitrijevic
34. Logi Hrafn Róbertsson