fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Guardiola neitar allri sök – ,,Hann bað um þetta í tvö ár“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekki ákvörðun Pep Guardiola að selja hinn öfluga Cole Palmer síðasta sumar en hann samdi við Chelsea.

Palmer hefur gert stórkostlega hluti með Chelsea í vetur og er að berjast um markakóngstitilinn í ensku úrvalsdeildinni.

Fáir bjuggust við svo góðri frammistöðu frá Palmer sem hafði ekki skorað deildarmark fyrir Manchester City áður en hann færði sig til London.

Guardiola segist hafa viljað halda Palmer en það var vilji leikmannsins að komast annað og það sem fyrst.

,,Hann bað um að fara í tvö ár, ég vildi halda honum og kom því á framfæri,“ sagði Guardiola.

,,Hann heimtaði að fá að fara, hvað gátum við gert? Ég bað hann um að vera áfram því Riyad Mahrez var farinn annað en hann vildi komast annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?