fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Staðfestir að hann hafi rætt við vandræðagemsa vikunnar – ,,Þeir þurfa að skilja reglurnar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, segir að hann hafi rætt við leikmenn liðsins eftir óþarfa atvik sem átti sér stað á mánudag.

Leikmenn Chelsea rifust þá um hver fengi að taka vítaspyrnu gegn Everton en það fyrrnefnda vann sannfærandi 6-0 sigur.

Noni Madueke og Nicolas Jackson vildu fá að taka spyrnuna sem var dæmd en vítaspyrnuskytta Chelsea, Cole Palmer, steig að sjálfsögðu á punktinn.

Madueke og Jackson voru pirraðir í kjölfarið en Palmer skoraði af öryggi og kom boltanum í netið í fjórða sinn í leiknum.

,,Við töluðum mikið saman eftir mánudaginn, við höfum æft vítaspyrnur og rætt saman,“ sagði Pochettino léttur.

,,Við þurfum að halda áfram sama striki, við þurfum að vera sniðugir. Þetta eru klókir strákar og þeir skilja stöðuna.“

,,Þessir leikmenn þurfa að skilja reglurnar og virða þær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Í gær

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“