fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 21:05

Bjarni Mark.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan vann 1-0 sigur á Val í leik liðanna í Bestu deild karla í kvöld. Heimskulegt rautt spjald sem Bjarni Mark Antonsson fékk hjá Val reyndist dýrkeypt.

Fyrri hálfleikurinn var nokkuð jafn en það voru Valsarar sem fengu hættulegri færin, Bjarni Mark fékk frábært skallafæri og Tryggvi Hrafn Haraldsson fékk eitt mesta dauðafæri sumarsins en skoraði ekki.

Það var hins vegar Adolf Daði Birgisson sem kom Stjörnunni yfir rétt fyrir lok fyrri hálfleiks.

Í síðari hálfleik var leikurinn fremur jafn, Stjarnan opnaði sig lítið og sóknarleikur Vals var á köflum mjög hugmyndasnauður.

Lokastaðn 1-0 sigur Stjörnunnar sem sótti sín fyrstu stig í sumar en Valur er aðeins með fjögur stig eftir þrjár umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu