fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Hjónabandsráðgjafi segir þetta merkið um að sambandið sé búið

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 20. apríl 2024 22:30

Mynd: Unsplash.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það dylst engum sem er og/eða hefur verið í sambandi að þau eru hellings vinna og snúast oft um málamiðlun milli tveggja ólíkra einstaklinga sem hafa tekið þá ákvörðun að ganga saman í gegnum súrt, en þó að mestu sætt.

Oft koma upp árekstrar sem hægt er að leysa úr, og þá jafnvel með aðstoð ráðgjafa. En hjónabandsráðgjafi einn segist aðspurður alveg klár á hvaða hegðun það er sem sýnir að sambandinu verði ekki bjargað.

„Ef annar aðilinn sýnir tilfinningum hins fyrirlitningu, þá er það búið!“

Kynlífs- og sambandsrannsakandinn Kristen Mark sagði í samtali við vefsíðuna The Knot: „Að hæðast að maka þínum, tala við hann með yfirlæti eða nota kaldhæðni með grimmdarlegum hætti er allt dæmi um fyrirlitningu.“

Annað dæmi sem nefnt hefur verið sem sérfræðingar segja benda til að erfiðleikar séu í sambandinu er þegar pör birta stöðugt myndir af sér saman.

„Þegar þau birta of mikið af myndum eða færslum af sér. Ég birti einstaka myndir af okkur saman en þegar þú skjalfestir og birtir allt sem þið gerið saman, þá lítur það út eins og þú viljir sanna samband ykkar út á við við annað fólk vegna þess að þú ert óörugg/ur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólalestin mun keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 30. skiptið

Jólalestin mun keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 30. skiptið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harry Bretaprins rýfur þögnina um skilnaðarorðróminn

Harry Bretaprins rýfur þögnina um skilnaðarorðróminn