fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Pressan

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 20. apríl 2024 10:30

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Móðir mín var greind með 4. stigs krabbamein eftir að mein fundust á fimm stöðum í líkama hennar og yfirmaður hennar er að þrýsta á hana að koma aftur til vinnu.“

Svona hefst færsla sem karlmaður birti á Reddit og með færslunni birti hann mynd af tölvupóstinum sem yfirmaðurinn sendi.

„Hæ, getur þú vinsamlega fengið bréf frá krabbameinslækninum til að fá úrskurðað hvort þú ert fær til að koma aftur til vinnu. Ef þú ert fær að koma til vinnu þá verður læknirinn að tilgreina ef það er einhver vinna sem þú getur ekki sinnt svo það verði auðveldara að snúa aftur til vinnu. Sendu einnig meðferðaráætlun þína svo við getum skipulagt vinnu í samræmi við þörf. Vinsamlega sendu vottorðið sem fyrst dagsett frá 20. mars. Vinsamlega komdu inn á morgun kl. 14 til að hitta x og fara yfir stöðuna á velferðarfundi. Takk.“

Færsluhöfundur sagði að móðir hans hefði verið greind með krabbamein fyrir 18 mánuðum síðan og að yfirmaðurinn hafi verið meðvitaður um alvarleika veikinda hennar í langan tíma.

Í athugasemdum má sjá að netverjum finnst hegðun yfirmannsins hræðileg. Einn sagði tölvupóstinn „sjúkan“. „Hversu mannskemmandi. Mér þykir þetta svo leiðinlegt,“ segir annar. Þriðji sagði hegðun yfirmannsins væri „algerlega glæpsamlega“.

Færsluhöfundur sagði jafnframt að móður hans vonaðist til að snúa aftur til vinnu þegar hún getur.

„Læknateymi hennar er alltaf að segja okkur að „já, þetta er ennþá stig 4, en þú ert sterk og ástand þitt stöðugt í gegnum meðferðina.“ Nú hefur hún verið í krabbameinslyfjameðferð í langan tíma, en ég trúi svo sannarlega að hún muni ná bata.

Ég vil líka þakka öllum fyrir góðar óskir og hvatningarorð. Ég er svo gaman að sjá að það eru svo margir sammála mér um að hegðun yfirmannsins sé ekki sanngjörn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár
Pressan
Fyrir 1 viku

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja
Pressan
Fyrir 1 viku

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum
Pressan
Fyrir 1 viku

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?