fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 11:30

Hvað gerir Gylfi Þór í kvöld? Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og Valur ríða á vaðið í 3. umferð Bestu deildar karla í kvöld þegar liðin mætast í Garðabæ klukkan 19:15.

Í síðustu sex viðureignum þessara liða í Bestu deild karla hefur Valur unnið fjóra leiki, liðið hefur hins vegar tapað báðum leikjum sínum í Garðabæ á þessum tíma.

Stjarnan hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sumarsins sannfærandi en Valur er með fjögur stig. Slök frammistaða liðsins gegn Fylki var hins vegar áhyggjuefni og liðið með pressu á sér þegar það fer í Garðabæinn.

Sú staða gæti komið upp ef illa fer að Valur sé fimm stigum á eftir toppliði deildarinnar sem væru vonbrigði eftir þrjá umferðir. Það verður fróðlegt að sjá hvernig þessi lið mæta til leiks en bæði hafa nokkuð að sanna.

2023
Valur 3 – 2 Stjarnan
Stjarnan 2 – 0 Valur
Valur 2 – 0 Stjarnan

2022:
Stjarnan 1 – 0 Valur
Valur 6 – 1 Stjarnan
Valur 3- 0 Stjarnan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Í gær

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana