fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 07:30

Klopp var hrifinn af vetrarfríinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin hefur ákveðið að hætta með vetrarfrí frá og með næstu leiktíð.

Undanfarin tímabil hafa liðin fengið stutt vetrarfrí í byrjun árs en þess í stað byrjar tímabilið nú aðeins seinna, upp úr miðjum ágúst. Menn fá því lengra sumarfrí.

Nokkrar breytingar munu taka gildi í enska boltanum á næsta ári en þegar hefur verið tilkynnt að endurteknir leikir í enska bikarnum heyri sögunni til.

Jurgen Klopp, fráfarandi stjóri Liverpool, var einn af þeim sem hafði talað sterklega með umræddu vetrarfríi. Taldi hann það nauðsynlegt eftir álagið í kringum jólahátíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli