fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 21:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp var óvinsæll á meðal margra stuðningsmanna Liverpool fyrir að halda leikmanni liðsins inni á vellinum allan leikinn gegn Atalanta í kvöld.

Liðin mættust í seinni leik sínum í 8-liða úrslitum. Liverpool vann 0-1 en er úr leik eftir 0-3 tap í fyrri leiknum á Anfield.

Klopp gerði nokkrar breytingar í seinni hálfleik og fóru þeir Mo Salah, Luis Diaz og Trent Alexander-Arnold allir út af. Curtis Jones spilaði þó allan leikinn. Þetta voru stuðningsmenn Liverpool margir hverjir ósáttir við, eins og athygli er vakin á í enskum miðlum.

„Það er glæpsamlegt að Curtis Jones fái að klára þennan leik,“ skrifaði einn netverji.

„Hvernig er Curtis Jones enn þá inni á vellinum?“ skrifaði annar.

Um síðasta Evrópuleik Liverpool undir stjórn Klopp var að ræða en hann hættir í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“