fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Öll stærstu lið Englands vilja sækja þennan bita frá Úkraínu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgiy Sudakov 21 árs gamall miðjumaður Shaktar Donetsk frá Úkraínu gæti orðið eftirsóttasti bitinn í Evrópu í sumar miðað við fréttir.

Þar segir að Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester City og Manchester United vilji öll fá hann í sumar.

Evening Standard segir að Shaktar viti af öllum þessum áhuga og búist við því að selja hann í sumar.

Sudakov kom öflugur inn í landslið Úkraínu gegn Íslandi og átti stóran þátt í báðum mörkum liðsins þegar liðið tryggði sig inn á Evrópumótið.

Sudakov er öflugur miðjumaður en lið á Englandi gætu farið að bjóða í hann á næstu vikum til að reyna að tryggja sér hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Í gær

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus