fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 10:30

Mohammed Kudus fagnar. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bendir ansi margt til þess að Liverpool muni sækja sér fjármuni í sumar með því að selja Mohamed Salah til Sádí Arabíu.

Salah mun þá eiga ár eftir af samningi sínum og Liverpool telur sig geta fengið nálægt 200 milljónumu punda.

Nú segir Fichajes á Spáni að Liverpool horfi á Mohammed Kudus leikmann West Ham sem mögulegan arftaka.

Kudus hefur reynst West Ham frábær eftir að hann kom frá Ajax en hann er 23 ára gamall og kemur frá Ghana.

Kudus hefur kraft og áræðni sem gæti hentað Liverpool vel næsta vetur ef Salah fer til Sádí Arabíu í seðlana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu