fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Jurgen Klopp er að fara svo það er fullkomið fyrir Salah að fara,“ segir Jose Enrique fyrrum leikmaður Liverpool um stöðu mála hjá félaginu.

Hann fullyrðir að hann viti af því að 200 milljóna punda tilboð frá Sádí Arabíu hafi borist í Salah síðasta sumar.

Enrique segir að allir þeir sem skilji heim fótboltans viti að slíkt tilboð komi ekki nema að leikmaðurinn sjálfur sé búinn að semja.

„Þeir fengu 200 milljóna punda tilboð í sumar, þegar þú færð þannig tilboð að þá er samkomulag leikmannsins og félagsins klárt.“

„Ég held að Salah hafi samið um allt og að hann fari til Sádí Arabíu í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur