fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Eru byrjuð aftur saman eftir að hann var dæmdur fyrir að nauðga annari konu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 21:30

Alves og Sanz.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joana Sanz hefur fyrirgefið eiginmannin sínum Daniel Alves allt og er ástarsamband þeirra farið af stað á nýjan leik.

Sanz hafði hótað því að skilja við Alves eftir að hann var sakaður um að hafa nauðgað konu á skemmtistað í Barcelona.

Alves var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgunina á þessu ári en er laus úr fangelsi. Hann var í fangelsi í rúmt ár en stærstan hluta af því var málið í rannsókn.

Sanz hafði á Instagram birt myndir af skilnaðarpappírum þegar lögregla rannsakaði málið en eftir að hann gekk laus gegn tryggingu ákvað hún að fyrirgefa Alves allt.

Sanz og Alves hafa sést saman labba um götur Barcelona en hann getur ekki yfirgefið borgina, hann þarf vikulega að gefa sig fram við dómara og hefur vegabréfið verið tekið af honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi