fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 19:00

Sira og Ferran Torres þegar þau voru saman.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóttir Luis Enrique þjálfara PSG í Frakklandi kemst í fréttirnar á Spáni í dag en þar er fjallað um ástarmál hennar.

Sira Martinez dóttir Enrique var í ástarsambandi með Ferran Torres sóknarmanni Barcelona.

Torres var í spænska landsliðinu þegar Enrique var þjálfari liðsins en þá var ástarsamband hans í gangi við Sira.

Þau slitu sambandinu á síðasta ári en Sira virðist vilja halda sig í boltanum því nýr kærasti hennar er Robin Le Normand leikmaður Real Sociedad og spænska landsliðsins.

Sira hefur sést í San Sebastian með Le Normand en það gæti orðið skrýtið andrúmsloft í spænska landsliðinu þegar Normand og Torres hittast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“