fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Haaland fjárfestir í fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir hárið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 17:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland reynir að fjárfesta reglulega með þeim miklu fjárhæðum sem hann þénar sem knattspyrnumaður, nú hefur hann fjárfest í fyrirtækinu Ben Dep í Noregi.

Bon Dep er fyrirtæki sem framleiðir teyjur og aðra aukahluti sem notaðir eru í hár.

Haaland hefur notað vörur frá Bon Dep í hárið sitt undanfarin ár en Haaland er með mikið og sítt hár.

Nú hefur Haaland fjárfest í fyrirtækinu en tekjur fyrirtækisins hafa aukist mikið eftir að Haaland fór að nota vörur þeirra.

Bon Dep er norskt fyrirtæki en Telegraph í Englandi segir að Haaland hafi nú keypt hlut í félaginu og ætlar hann að halda áfram að nota og auglýsa vörur Bon Dep.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Í gær

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“