Arsenal og Liverpool hafa bæði augastað á Willian Pacho, miðverði Frankfurt. Florian Plettenberg hjá Sky í Þýskalandi segir frá.
Pacho er 22 ára gamall og er frá Ekvador. Bæði Arsenal og Liverpool hafa spurst fyrir um leikmanninn samkvæmt Plettenberg.
Pacho er fáanlegur fyrir 50-60 milljónir evra svo ensku félögin þurfa að opna veskið þokkalega, vilji þau fá hann.
🔴 News Willian #Pacho | Arsenal and Liverpool are still interested in Pacho and inquired about him. Eintracht Frankfurt is aware / #LFC
➡️ The 22 y/o is allowed to leave Eintracht in the summer if someone pays between €50-60m in transfer fees. This price tag has been set. #SGE… pic.twitter.com/8ZBdvdi3lt
— Florian Plettenberg (@Plettigoal) April 16, 2024