fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Uppljóstrar óvæntri reglu sem ofurparið er með heima fyrir

433
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Douglas Luiz, leikmaður Aston Villa og kærasta hans, Alisha Lehmann, sem einnig leikur fyrir félagið, ræða aldrei fótbolta heima fyrir.

Þetta segir Luiz í viðtali við Daily Mail en þetta er regla sem parið er með heima fyrir.

Luiz fer yfir víðan völl í viðtalinu og ræðir meðal annars magnaða tungumálakunáttu Lehmann. Hún talar ensku, þýsku, frönsku, portúgölsku og sænsku.

„Enskan mín er svo mikið betri út af henni,“ segir Brasilíumaðurinn.

„Fyrstu tvö árin mín í Englandi gat ég ekki talað ensku en svo hitti ég hana og núna þarf ég að tala tungumálið. Við getum ekki rifist ef ég kann ekki tungumálið,“ segir Luiz léttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa