fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Sumar stjörnur gætu verið „sýktar“ af svartholum sem eyðileggja þær innan frá

Pressan
Sunnudaginn 21. apríl 2024 15:30

Svarthol.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Getur verið að hulduefni sé búið til úr litlum svartholum sem urðu til á árdögum alheimsins? Ein af aðferðunum til að ganga úr skugga um hvort þetta sér rétt er að leita að týndum stjörnum sem voru eyðilagðar af frumstæðum svartholum.

Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem hefur verið birt í vísindaritinu Monthly Notices of the Royal Astronomical Society. Í henni kemur fram að töluverður hluti af því efni, sem alheimurinn er gerður úr, geti verið úr örsmáum svartholum frá árdögum tímans og að þau geti étið stjörnur innan frá.

Live Science segir að með rannsókninni hafi ætlunin verið að leysa ráðgátuna um hulduefni en talið er að það sé um 85% alheimsins. Hulduefni bregst ekki við ljósi og er því í raun ósýnilegt.

Eðli hulduefnis er mikil ráðgáta  en lítill skortur er á hugmyndum og kenningum um það. Ein slík er að það sé gert úr frumstæðum svartholum.

Mörg svarthol verða til þegar massífar stjörnur deyja en einnig er vitað að svarthol gátu einnig myndast á fyrstu sekúndunum eftir Miklahvell og það eru þær sem nýja rannsóknin beindist að.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær