fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

„Hann áttar sig alveg á því hvernig umræðan um hann er“

433
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 19:00

Viktor Jónsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Jónsson, framherji ÍA, skoraði þrennu gegn HK um helgina í 2. umferð Bestu deildar karla.

Viktor hefur í gegnum tíðina raðað inn mörkum í næstefstu deild en hann hefur aldrei skorað fleiri en fimm mörk á tímabili í efstu deild.

„Viktor hefur alltaf raðað inn í Lengjudeildinni en er núna búinn að jafna sitt næstbesta tímabil í efstu deild í markaskorun, þrjú mörk,“ sagði Hörður Snævar Jónsson um Viktor í hlaðvarpi Íþróttavikunnar.

Helgi Fannar Sigurðsson tók til máls en hann telur að Viktor gæti skorað fleiri mörk í kjölfarið.

„Fyrir hann, að skora þrennu í efstu deild, það er þungu fargi af honum létt. Hann áttar sig alveg á því hvernig umræðan um hann er. Menn eru alltaf að spyrja sig að því hvort hann geti skorað í efstu deild. Þetta gætu orðið þessi tómatsósu-árhrif.“

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja