fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Óvænt uppgötvun í bandarískri herstöð

Pressan
Laugardaginn 20. apríl 2024 14:30

Unnið við uppgröftinn. Mynd:Airman 1st Class Isaiah Pedrazzini

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega voru hermenn í Holloman Air Force herstöðinni í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum við störf í herstöðinni ásamt jarðfræðingum. Þegar þeir grófu í jarðveginn við veg einn fundu þeir ummerki um að þar hefðu verið tjaldbúðir frumbyggja.

Þarna fundust munir og eldstæði og kolefnisgreining sýndi að þetta er 8.200 ára gamalt. Live Science skýrir frá þessu.

Herstöðin er um 260 km suðaustan við Albuquerque. Hún liggur við hlið White Sands þjóðgarðsins sem er þekktur fyrir fílabeinshvítar sandöldur og fyrir elstu þekktu fótsporin eftir menn en þau eru um 23.000 ára gömul.

Sandöldurnar mynduðust að minnsta kosti 1.000 árum eftir að frumbyggjarnir komu sér fyrir þar sem herstöðin er núna. Myndun sandaldanna gæti hafa átt sinn þátt í að varðveita tjaldbúðirnar þar sem sandurinn lagðist yfir svæðið að sögn Matthew Cub sem kom að uppgreftri á svæðinu.

Við uppgröftinn fundust margir munir sem benda til að frumbyggjar hafi notað staðinn sem bækistöðvar sínar á ákveðnum árstíma. Þessir frumbyggjar tilheyrðu „Paleo-Archaic“ fólkinu en það voru afkomendur fyrstu mannanna sem komu til Ameríku og eitt fyrsta menningarsamfélagið sem stundaði landbúnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær