fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Pressan
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 13:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska strandgæslan gerði óhugnanlega uppgötvun síðastliðinn laugardag þegar tilkynnt var um bát á reki úti fyrir norðausturhluta landsins.

Í bátnum voru rotnandi lík minnst tuttugu einstaklinga og er nú unnið að því að bera kennsl á fólkið, hvaðan það kom og á hvaða ferðalagi það var. Líkin voru svo illa farin að vafi er sagður leika á því hversu margir voru um borð í bátnum. Báturinn var á reki undan ströndum Braganca, norðaustur af Pará-fylki þegar hann fannst.

Í umfjöllun CNN kemur fram að ólíklegt sé að fólkið hafi verið frá Brasilíu, fremur hafi verið um að ræða fólk frá einhverjum af ríkjum Karíbahafsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 4 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“