fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Miðað við tölfræði á United að vera í fallbaráttu – Svona væri staðan ef miðað er við tölfræðina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef úrslit knattspyrnuleikja réðust á tölfræði þá væri Manchester Untied í fallbaráttu á Englandi á þessu tímabili.

Það er tölfræðiveitan Stats Perform sem tekur saman, um er að ræða Xg tölfræðina úr hverjum einasta leik á tímabilinu.

Xg er tölfræði sem heldur utan um mörk sem lið ættu að skora miðað við færi sem þau skapa sér.

Miðað við þá tölfræði þá væri Arsenal á toppnum en Manchester City þar rétt á eftir. Chelsea væri í Meistaradeildarsæti.

Manchester United væri hins vegar í enn verri málum en liðið er í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli