fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Fréttir

Fulltrúadeildin greiðir loksins atkvæði um hjálparpakka til Úkraínu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 12:30

Bandaríska þinghúsið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir margra mánaða þrætur hefur Mike Johnson, formaður fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, ákveðið að deildin greiði atkvæði um frumvarp um hernaðaraðstoð til handa Úkraínu, Taívan og annarra bandalagsríkja Bandaríkjanna.

The New York Times skýrði frá þessu í nótt. Í augum Job Biden, forseta, er sá hængur þó á fyrirætlunum Johnson að ekki verður greitt atkvæði um þetta í einu frumvarpi, heldur verður því skipt upp í þrjú frumvörp.

Öldungadeildin hefur áður samþykkt hjálparpakkann en þar eru Demókratar í naumum meirihluta. Johnson hefur fram að þessu ekki ekki tekið í mál að taka hann til atkvæðagreiðslu vegna andstöðu sumra þingmanna Repúblikanaflokksins en þeir eru á móti meiri hernaðaraðstoð til Úkraínu.

Pakkinn sem öldungadeildin samþykkti er upp á um 95 milljarða dollara.

Ekki liggur fyrir hvenær fulltrúadeildin tekur pakkana til afgreiðslu eða hvort Demókratar muni sætta sig við þær breytingar sem Repúblikanar ætla að gera á þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landlæknir Bandaríkjanna vill vara við krabbameinshættu sem fylgir áfengisneyslu – Áfengisiðnaðurinn nötrar

Landlæknir Bandaríkjanna vill vara við krabbameinshættu sem fylgir áfengisneyslu – Áfengisiðnaðurinn nötrar
Fréttir
Í gær

Ákvað að fara ekki í bæinn á gamlárskvöld heldur vera heima og ná myndbandi af ótrúlegu samspili

Ákvað að fara ekki í bæinn á gamlárskvöld heldur vera heima og ná myndbandi af ótrúlegu samspili
Fréttir
Í gær

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Armando biður um hjálp – Hefur þú séð þennan bíl?

Armando biður um hjálp – Hefur þú séð þennan bíl?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“

Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ungur Blönduósingur varð fyrir hrottalegri hópárás í Liverpool

Ungur Blönduósingur varð fyrir hrottalegri hópárás í Liverpool
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur vill banna þetta á íþróttaviðburðum – „Sendir röng skilaboð til barna og ungmenna“

Guðmundur vill banna þetta á íþróttaviðburðum – „Sendir röng skilaboð til barna og ungmenna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“