fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Reyna að hafa upp á rasistum með hjálp gervigreindar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Arsenal höfðu samband við stjórnendingu X-ins um helgina til að fá færslur um Bukayo Saka fjarlægðar af síðunni.

Saka varð fyrir kynþáttafordómum af nafnlausum aðgöngum á X-inu um helgina en hann hefur ítrekað lent í slíku.

Arsenal tapaði 0-2 gegn Aston Villa á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Arsenal hefur undanfarið verið að setja meiri kraft í að hafa upp á þeim sem eru með rasisma í garð leikmanna.

Þannig voru átján stuðningsmenn félagsins settir í bann frá heimaleikjum á síðustu leiktíð vegna hegðunar sinnar.

Lögreglan í London er með í ráðume en undanfarið hefur arsenal unnið með Signify sem er með gervigreind til að hjálpa til við að reyna að hafa upp á rasistunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja sem hentar Manchester United vel

U-beygja sem hentar Manchester United vel