Búið er að draga í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Bestu deildarliðin koma inn í þessari umferð.
Það sem ber hæst er að Valur tekur á móti FH í Bestu deildarslag.
Ríkjandi meistarar Víkings mæta Víði á heimavelli.
Leikirnir fara fram dagana 24. og 25. apríl.
Drátturinn
Haukar – Vestri
Árbær – Fram
KÁ – KR
ÍBV – Grindavík
Grótta – Þór
ÍH – Hafnir
Valur – FH
Afturelding – Dalvík/Reynir
ÍA – Tindastóll
Þróttur R. – HK
Keflavík – Breiðablik
Höttur/Huginn – Fylkir
Augnablik – Stjarnan
Fjölnir – Selfoss
Víkingur R. – Víðir
KA – ÍR