fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Skoraði frábært mark um helgina og skrifar nú undir nýjan samning

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 10:53

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur Örn Fjeldsted hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik. Félagið greindi frá þessu fyrir skömmu.

Dagur er afar efnilegur og uppalinn hjá Blikum. Hann skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild með frábæru skoti í 4-0 sigri á Vestra á laugardag.

Nýr samningur Dags gildir út leiktíðina 2026.

Dagur var á láni hjá Grindavík fyrri hluta síðustu leiktíðar og þá hefur hann skorað eitt mark í sex leikjum með U-19 ára landsliði Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing