fbpx
Mánudagur 16.desember 2024
433Sport

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað frá því hann hélt til Sádi-Arabíu

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo skrifaði undir einn stærsta samning í sögu íþrótta undir lok árs 2022 þegar hann gekk í raðir Al-Nassr í Sádi-Arabíu.

Það má segja að koma Ronaldo hafi markað nýtt upphaf í sádiarabíska boltanum en fjöldi stórstjarna fylgdi þangað í kjölfarið fyrir ansi háar fjárhæðir.

Það er þó Ronaldo sem þénar mest en hann er með 177 milljónir punda í árslaun hjá Al-Nassr.

Það þýðir að hann er með rúmlega 3,4 milljónir punda á viku, sem gera alls 228 milljónir punda frá því hann skrifaði undir. Það eru rúmir 40 milljarða íslenskra króna.

Hinn 39 ára gamli Ronaldo virðist hvergi nærri hættur en hann er samningsbundinn í Sádí út næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“