fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Leverkusen þýskur meistari eftir stórsigur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 18:24

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayer Leverkusen er Þýskalandsmeistari 2024 eftir sigur 5-0 á Werder Bremen á heimavelli í kvöld.

Leverkusen er enn taplaust á toppi deildairnnar með 79 stig en liðið hefur unnið 24 leiki af 28 og gert fjögur jafntefli.

Bayern Munchen var lengi í baráttunni við Leverkusen á toppnum en eftir erfitt gengi á nýju ári er það síðarnefnda meistari.

Xabi Alonso, fyrrum leikmaður Liverpool, Real Madrid og Bayern, er stjóri Leverkusen og hefur náð stórkostlegum árangri.

Leverkusen getur nú einbeitt sér alfarið að Evrópudeildinni en væri þó pottþétt til í að klára tímabilið taplaust enda um mjög sjaldgæft afrek að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?