fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Íslandsvinirnir moldríku létu sjá sig um helgina: Orðin heimsfræg eftir dvöl á landinu – Sjáðu myndbandið

433
Sunnudaginn 14. apríl 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir Íslandsvinir voru mættir í stúkuna um helgina er Inter Miami spilaði við lið Sporting KC í bandarísku MLS deildinni.

Um er að ræða hjónin Brittany og Patrick Mahomes en þau þekkja vel til Íslands og þá sérstaklega Brittany.

Brittany spilaði með Aftureldingu hér heima í fótbolta árið 2017 áður en hún lagði skóna á hilluna.

Eiginmaður hennar, Patrick, er heimsþekktur leikmaður í bandarískum fótbolta og spilar í NFL deildinni í heimalandinu, Bandaríkjunum.

Þau voru mætt á völlinn í gær til að fylgjast með knattspyrnugoðsögnunum Lionel Messi, Luis Suarez og Jordi Alba sem spila allir með Miami.

Leikurinn fór fram á heimavelli Kansas og töpuðu heimamenn 3-2 þar sem Messi bæði skoraði og lagði upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?