Eden Hazard, fyrrum leikmaður Chelsea og Real Madrid, er búinn að leggja skóna á hilluna og einbeitir sér að öðrum hlutum í dag.
Hazard sást í undarlegri auglýsingu á dögunum en hún var gerð af fyrirtæki sem ber nafnið ‘Superdrug.’
Um er að ræða einhvers skonar hársprey sem ber nafnið FINI en Hazard reynir fyrir sér sem leikari í fyrsta sinn.
Það er óhætt að segja að auglýsingin sé í raun stórfurðuleg en hana má sjá hér fyrir neðan.
View this post on Instagram