fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Byrja með stig í mínus ef þeir komast aftur í efstu deild

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 20:42

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City verður ekki refsað á þessu tímabili en liðið er að leitast eftir því að komast aftur í efstu deild Englands.

Leicester er í harðri toppbaráttu og er líklegt til að komast upp en liðið vann efstu deild fyrir um átta árum síðan.

Enska félagið hefur verið ákært fyrir að brjóta lög ensku deildarinnar en þá er rætt um úrvalsdeildina ekki Championship deildina.

Leicester hefur svarað fyrir sig og segir að ef einhver lög hafi verið brotin þá eigi það við um efstu deild frekar en næst efstu deild.

Enskir miðlar segja nú að Leicester verði ekki refsað á þessu tímabili en gæti byrjað næsta tímabil með mínus stig í efstu deild ef liðið kemst upp.

Championship deildin hefur reynt að refsa Leicester en án árangurs og eru allar líkur á að úrvalsdeildin taki málin í sínar hendur ef liðið fer upp á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er