Meistararnir voru 1-0 yfir er flautað var til hálfleiks og gestirnir frá Luton enn inni í leiknum.
City átti þó eftir að bæta við fjórum mörkum í seinni hálfleik og vann öruggan sigur en Ross Barkley gerði þá eina mark gestanna.
Burnley var nálægt því að vinna dýrmætan sigur á Brighton þar sem sjálfsmark markmannsins Arijanet Muric kostaði liðið að lokum.
Hér má sjá öll úrslit dagsins.
Manchester City 5 – 1 Luton
1-0 Daiki Hashioka(‘2, sjálfsmark)
2-0 Mateo Kovacic(’64)
3-0 Erling Haaland(’76, víti)
3-1 Ross Barkley(’81)
4-1 Jeremy Doku(’87)
5-1 Josko Gvardiol(’90)
Burnley 1 – 1 Brightonm
1-0 Josh Brownhill(’75)
1-1 Arijanet Muric(’79, sjálfsmark)
Nott. Forest 2 – 2 Wolves
0-1 Matheus Cunha(’40)
1-1 Morgan Gibbs-White(’45)
2-1 Danilo(’57)
2-2 Matheus Cunha(’62)
Brentfordd 2 – 0 Sheffield Utd
1-0 Ollie Arblaster(’73, sjálfsmark)
2-0 Frank Onyeka(’90)