fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

England: Allt í botni hjá Manchester City í seinni hálfleik – Muric kostaði Burnley

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 16:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meistararnir voru 1-0 yfir er flautað var til hálfleiks og gestirnir frá Luton enn inni í leiknum.

City átti þó eftir að bæta við fjórum mörkum í seinni hálfleik og vann öruggan sigur en Ross Barkley gerði þá eina mark gestanna.

Burnley var nálægt því að vinna dýrmætan sigur á Brighton þar sem sjálfsmark markmannsins Arijanet Muric kostaði liðið að lokum.

Hér má sjá öll úrslit dagsins.

Manchester City 5 – 1 Luton
1-0 Daiki Hashioka(‘2, sjálfsmark)
2-0 Mateo Kovacic(’64)
3-0 Erling Haaland(’76, víti)
3-1 Ross Barkley(’81)
4-1 Jeremy Doku(’87)
5-1 Josko Gvardiol(’90)

Burnley 1 – 1 Brightonm
1-0 Josh Brownhill(’75)
1-1 Arijanet Muric(’79, sjálfsmark)

Nott. Forest 2 – 2 Wolves
0-1 Matheus Cunha(’40)
1-1 Morgan Gibbs-White(’45)
2-1 Danilo(’57)
2-2 Matheus Cunha(’62)

Brentfordd 2 – 0 Sheffield Utd
1-0 Ollie Arblaster(’73, sjálfsmark)
2-0 Frank Onyeka(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna