Newcastle 4 – 0 Tottenham
1-0 Alexander Isak(’30)
2-0 Anthony Gordon(’32)
3-0 Alexander Isak(’51)
4-0 Fabian Schar(’87)
Newcastle valtaði yfir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrsta leik laugardags er nú lokið.
Alexander Isak átti flottan leik fyrir heimamenn sem skoruðu fjögur mörk gegn engu frá gestunum.
Isak setti tvennu gegn Tottenham sem sá aldrei til sólar og missti mikilvæg stig í Evrópubaráttu.
Tottenham er í fimmta sæti með 32 stig, 10 stigum á undan Newcastle sem er sæti neðar.