fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Systir Patriks ræðir uppgang hans – „Hann er náttúrlega ekkert eðlilega athyglissjúkur“

433
Sunnudaginn 14. apríl 2024 07:00

Patrik Atlason. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadía Atladóttir, nýr leikmaður Vals, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Bróðir Nadíu er tónlistarmaðurinn vinsæli Patrik Atlason, eða Prettyboitjokko, sem hefur skotist hratt upp stjörnuhimininn undanfarið ár eða svo. Nadía er stolt af stóra bróður.

„Það er búið að vera mjög gaman að fylgjast með honum. Hann er náttúrlega ekkert eðlilega athyglissjúkur. Hann er bara að gera vel, það eru allir voða hrifnir af honum,“ sagði hún í þættinum, létt í bragði.

video
play-sharp-fill

Enginn er þó allra og Nadía segir Patrik bara hafa gaman af þeim sem eru ekki aðdáendur hans einnig.

„Hann fýlar líka þegar fólk er ekki hrifið af honum og finnst það bara geðveikt,“ sagði hún enn fremur.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið
Hide picture