fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool snerust gegn þessum leikmanni eftir leikinn í gær

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool voru sérstaklega pirraðir á einum leikmanni liðsins eftir tapið gegn Atalanta í Evrópudeildinni í gær.

Mikill pirringur var í stuðningsmönnum Liverpool eftir leik, sem lauk með 0-3 sigri Atalanta. Eru þeir margir hverjir komnir með nóg af færanýtingu Darwin Nunez, framherja síns.

Ummæli stuðningsmanna Liverpool eftir leik voru tekin saman í enskum miðlum.

„Nunez mun aldrei breytast. Þetta er ekki áreiti, ég er bara að segja ykkur að hann muni ekki breytast,“ sagði einn netverjinn.

„Ég trúi ekki því sem ég er að sjá frá Nunez,“ skrifaði annar og enn fleiri tóku til máls.

„Nunez er svo heimskur. Hann gerir eiginlega aldrei það rétta. Ég veit ekki hvernig þú átt að þjálfa einhvern eins og hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja sem hentar Manchester United vel

U-beygja sem hentar Manchester United vel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Í gær

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðunina í sumar

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðunina í sumar
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“