fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sambandsdeildin: Aston Villa vann Hákon og félaga en allt er opið fyrir seinni leikinn

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 21:00

Hákon Arnar í leiknum í kvöld. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er nýlokið í Sambandsdeildinni. Um var að ræða fyrri leiki í 8-liða úrslitum.

Í Birmingham tók Aston Villa á móti Lille, en Hákon Arnar Haraldsson var á sínum stað í byrjunarliði franska liðsins.

Villa byrjaði vel og hinn sjóðheiti Ollie Watkins kom þeim yfir á 13. mínútu. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks.

John McGinn tvöfaldaði forskot Villa á 56. mínútu og útlitið orðið gott. Bafode Diakaite minnkaði hins vegar muninn fyri Lille á 83. mínútu. Lokatölur 2-1 fyrir seinni leikinn í Frakklandi og allt galopið.

Í hinum leiknum vann Club Brugge 1-0 sigur á PAOK. Norðmaðurinn Hugo Vetlesen skoraði eina mark leiksins á 6. mínútu.

Seinni leikirnir fara fram eftir slétta viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn