fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ungir leikmenn fá tækifæri hjá United – Stóru liðin ekki hrifin af því að spila þeim alla jafna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er það stóra félag í ensku úrvalsdeildinni sem spilar leikmönnum undir tvítugt meira en nokkurt annað lið.  Samanburðurinn nær til sex efstu liða deildarinnar

Kobbie Mainoo, Rasmus Hojlund og Alejandro Garnacho hafa allir spilað stórt hlutverk á þessu tímabili.

Leikmenn United hafa spilað rúmar 3600 mínútur á þessu tímabili í deildinni.

Í öðru sæti er Manchester City með tæplega 3 þúsund mínútum minna en leikmenn United.

Ungir leikmenn fá varla tækifæri hjá Arsenal en aðeins 14 mínútur hafa komið frá leikmanni undir tvítugt. Ethan Nwaneri spilaði þá gegn West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf