fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Hálf sjálfvirk tækni varðandi rangstöðu verður í ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 13:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hálf sjálfvirk tækni til að taka ákvarðanir um rangstæðu í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta hefur verið ákveðið.

Tæknin verður ekki með frá upphafi tímabils en ætti að koma inn eftir landsleikjafrí í september.

Tæknin á að hjálpa til við VAR tæknina þar sem tekin er ákvörðun um rangstæðu.

Vonir standa til um að þetta taki vafaatriði sem verið hafa með því að teikna línur í VAR tækninni.

Línuverðir verða þó enn hluti af teyminu en með tíð og tíma gæti svo farið að línuverðir verða óþarfir í fótboltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur