fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Grótta staðfestir komu Tómasar frá Blikum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Orri Róbertsson hefur gengið til liðs við Gróttu á láni út tímabilið.

Tómas, sem verður tvítugur síðar í mánuðinum, er fæddur og uppalinn Bliki en lék með Grindavík í Lengjudeildinni á síðasta tímabili.

Chris Brazell þjálfari Gróttu fagnar því að Tómas sé kominn til félagsins:

„Við erum hæstánægð með að hafa fengið Tómas í okkar raðir enda höfum við mikla trú á honum. Frá fyrsta samtali var ljóst að hann væri enginn venjulegur lánsmaður. Hann var tilbúinn til að berjast um sæti í liðinu, vera hluti af félaginu okkar og ekki fá neitt á silfurfati. Tómas er harðduglegur og sterkur karakter en það er einmitt vinnusemin sem skiptir svo miklu máli hjá ungu leikmönnunum okkar. Hann á margt eftir ólært en vilji hans til að bæta sig verður áfram svona sterkur þá mun Tómas hjálpa Gróttuliðinu mikið á komandi leiktíð.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig